Log Status

Abandoned

Playing

Backlog

Wishlist

Rating

Unrated

Time Played

--

Days in Journal

1 day

Last played

December 7, 2022

Platforms Played

DISPLAY


Það er skrýtið að pæla í því hvað puzzle-leikir geta grætt mikið á því að vera ekki mobile leikir. Bestu puzzle-leikirnir (The Witness, The Talos Principle, Portal 2) gerast allir í einhverjum heimi. það er ekkert einfalt interface sem maður fer í gegnum til að spila þrautirnar, heldur eru þrautirnar til inni í heiminum. Leikir eins og The Witness myndu samt virka vel sem einfaldir mobile leikir, en það sem gerist með mobile leiki er þeir eru svo ótrúlega ómerkilegir og ekki spennandi að fara í gegnum, eins og t.d. þessi. Puzzle hugmyndin er góð... en þetta er mobile leikur. Það er ekkert sem hook-ar mann í að halda áfram.